Breyttur greiðsluseðill atvinnuleysisbóta

Á morgun, 1. október, mun atvinnuleitendum birtast breyttur seðill vegna greiðslu atvinnuleysisbóta.

 

 

Skjalinu hér að ofan er skipt upp í þrjú dæmi; fyrsta síðan er dæmi af almennum seðli, önnur síðan tekur dæmi af seðli með tekjutengingu og greiðslu vegna barna, og sá þriðji sýnir dæmi af uppgjörsseðli vegna samkeyrslu við RSK.

 

Einnig er hægt að nálgast upplýsingar um helstu útskýringar á seðli vegna útborgunar atvinnuleysisbóta á vefsíðu atvinnuleysistrygginga.

 

Nánari upplýsingar um greiðsluseðil, greiðslur eða útreikning atvinnuleysisbóta er einnig hægt að nálgast hjá Greiðslustofu Vinnumálastofnunar í síma 582 - 4900 eða á netfanginu greidslustofa@vmst.is.

 

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is