Bryndís Hanna bikarmeistari með Haukum

Haukar
Haukar
Haukar urðu um helgina bikarmeistarar í kvörfuknattleik kvenna í Laugardalshöll.

 

Haukar unnu nokkuð óvæntan en verðskuldaðan sigur 83:77 eftir að hafa verið einu stigi yfir í hálfleik 46:45.

 

Bryndís Hanna Hreinsdóttir frá Bíldudal leikur með Haukum og varð bikarmeistari með liðinu. Hún lék áður með Herði á Patreksfirði.

 

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is