Búfjárhald í Vesturbyggð

Vesturbyggð
Vesturbyggð
Vesturbyggð birtir hér samþykkt um búfjárhald og gjaldskrá fyrir búfjáreftirlit.


Samþykktin er sett til að tryggja skipulag, stjórnun og eftirlit með búfjárhaldi í lögsagnarumdæmi Vesturbyggðar. Bæjarstjórn, í samráði við landbúnaðarnefnd Vesturbyggðar, fer með framkvæmd hennar.

 

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur ljáð staðfestingu sína.

 

 

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is