Búnaðarsamband vill samræma fjallaskilsreglur

Búnaðarsamband Vestfjarða beinir því til sveitarstjórna á Vestfjörðum að samræmdar verði reglur um fjallaskil innan hvers varnarhólfs.

Var ákveðið að tillögu búfjárræktarnefnd á aðalfundi sambandsins sem haldinn var að Birkimel í júní. Vestfjörðum er skipt upp í sex varnarsvæði; Steingrímsfjarðarhólf, Reykjanesshólf, Miðvestfjarðahólf, Vestfjarðahólf, Rauðasandshólf og Arnarfjarðarhólf.

bb.is

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is