Dagatal með nöfnum íbúa

Björgunarsveitin Blakkur
Björgunarsveitin Blakkur
Uppfært: Vegna tafa í prentsmiðju á prentun afmælisdagatalsins verður ekki hægt að selja dagatalið fyrr en milli jóla og nýárs.

Miðvikudaginn 22. desember, á hlakkandanum, munu félagar úr Björgunarsveitinni Blakki og lávarðadeild sveitarinnar ganga í hús á Bíldudal og Patreksfirði með afmælisdagatöl 2011, þar sem nöfn allra íbúa Vesturbyggðar eru skráð á viðkomandi afmælisdegi.

 

Um er að ræða sérstaklega eigulegt dagatal sem einnig tilvalin gjöf til brottfluttra íbúa Vesturbyggðar.

 

Einnig verður hægt að kaupa dagatalið á Vegamótum á Bíldudal og í verslununum Albínu og Fjölvali á Patreksfirði.

 

Dagatalið kostar 1.500 krónur.

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is