Dagskrá sjómannadagsins á Patreksfirði

Sjómannadagurinn á Patreksfirði
Sjómannadagurinn á Patreksfirði
Sjómannadagurinn er nú haldin hátíðlegur á Patreksfirði í 70. sinn.

Dagskráin er sem fyrr metnaðarfull og fjölbreytt og í tilefni af 70 ára afmæli hátíðarhaldanna hefur verið sleginn minjapeningur í 70 eintökum.

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is