Dagskrá sjómannadagsins á Patreksfirði 2012

Sjómannadagurinn á Patreksfirði
Sjómannadagurinn á Patreksfirði
Dagskrá sjómannadagsins er fjölbreytt.


Fimmtudagur 31. maí
kl. 20:00 - Skútuhlaupið, víðavangshlaup fyrir börn og fullorðna.
Mæting við íþróttahúsið Bröttuhlíð, skráning hefst kl.18:30.
21.00 Drauga- og stuttmyndin Gláma sýnd í Skjalborgarbíó

Föstudagur 1. júní
Kl.10:00 Leikir í sal fyrir börn og unglinga í Bröttuhlíð
10:00- Sýning að Mýrum 8. Frönsku fiskimennirnir og gamli tíminn. Opið kl. 10-12 og 16-18.
13:30 - Firmakeppni í fótbolta "Thorlacius Cup" á íþróttavellinum.
17:00- Ljósmynda- og leirlistasýning í Safnaðarheimili Patreksfjarðarkirkju. Kl. 17-20
17:00- "Sæmarksmót" golfmót haldið í Vesturbotni.
17:00 Leiksýning í Skjalborg. Leikhópurinn Lotta sýnir Stígvélaða köttinn í boði sjómannadagsráðs.
20:30- F.H.P. tónleikar Fjölskylduböndin. Rabbi, Anna og fjölskylda.
23:30- 03:00 Dansleikur í F.H.P. hljónsveitin Glæstar vonir. Aldurstakmark 18 ára.

Laugardagur 2. júní
kl. 10:00 - Rölt um þorpið með leiðsögn staðkunnugra, mæting við kirkjugarðinn og við Sjóræningjahúsið.
10:00 - Sjóstangveiði.
10:00- Frönsku fiskimennirnir og gamli tíminn, sýningu framhaldið 10-12 og 16-18.
11:00 - Sýningu framhaldið í Safnaðarheimili. 11-15.
11:00 - 13:00 Íbúar í Sigtúni bjóða upp á veitingar í götunni sinni.
13:30 - Skemmtun á hátíðarsvæðinu í Krók. Þriggja manna tak og m.fl
15:00- Kaffisala í F.H.P. á vegum Kvenfélagsins Sifjar. Hið rómaða hlaðborð kvenfélagskvenna!
16:30 - Bifhjólaklúbburinn Þeysir með sýningu á Eyrargötu, börnum boðið í ökuferð. (Takið með hjálma)
17:30 - Hátíðarsigling báta um fjörðinn.
20:30 - Geirseyringar ( bláir ) mæti við kirkju og Vatneyringar (rauðir) mæti á Straumnesplani.
Gengið verður fylktu liði á Friðþjófstorg.
21:00 - Landleguhátíð á Friðþjófstorgi. Ýmsar skemmtilegar uppákomur.
23:30 -03:00 Stórdansleikur í F.H.P. Björgvin Halldórsson, Ingó og Veðurguðirnir. Aldurtakmark 18 ára

Sunnudagur 3. júní
kl.10:00- Frönsku fiskimennirnir og gamli tíminn, sýning framhaldið 10-12
Sýningu framhaldið í Safnaðarheimili. Kl. 11-15.
10:30 Blóm lögð að minnisvarða látinna sjómanna. Skrúðganga til kirkju.
11:00 - Sjómannamessa.
14:00 - Skemmtidagskrá á hafnarsvæðinu. Hátíðarræða. Ólína Þorvarðardóttir alþingismaður.
Lokaþrautin í kraftakeppninni, markaðstorg, dorgveiðikeppni og margar aðrar skemmtilegar uppákomur.
16:00 - Kappróður við höfnina.
20:00 - Hátíðarkvöldverður í F.H.P. með skemmtidagskrá.
23:30 - 03:00 Dansleikur í F.H.P. hljómsveitin Glæstar vonir, aldurstakmark 18 ára.

Á föstudag, laugardag og sunnudag frá kl. 14 - 23 verða go-kartbílar á staðnum, einnig verður boðið upp á siglingu með Rib skemmtibát frá kl. 13 alla dagana.

Ath. Geirseyringar eru hvattir til að skreyta með bláum lit hjá sér og Vatneyringar með rauðum.

Njótið sjómannadagshelgarinnar á Patreksfirði 2012.

 

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is