Dagur íslenskra náttúru

„Fátt hefur mótað íslenska þjóð eins og náttúran. Íslendingar hafa aðlagað líf sitt samspili elds og ísa, dynnjóttum veðurguðum og kröftugum sjávarföllum um leið og þeir hafa notið alltumlykjandi náttúrufegurðar og haft lífsviðurværi sitt af ríkulegum gjöfum íslenskrar foldar.“

Dagur íslenskra náttúr er haldin hátíðlegur 16. September ár hvert. Að því tilefni ætlar landvörður Umhverfisstofnunar að bjóða uppá gönguferð í Náttúruvættið Surtabrandsgil. Mæting er kl. 16:00 við miðasölu Baldurs á Brjánslæk (Flakkaranum). Gangan tekur um 2 ½ klst. Mikilvægt er að vera í góðum skóm þar sem svæðið er mjög blautt á kafla. Sjá fleiri dagskráliði á http://www.umhverfisraduneyti.is/

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is