Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu
Dagur íslenskrar tungu
Í tilefni af degi íslenskrar tungu, á morgun, 16. nóvember, er foreldrum barna í Grunnskóla Vesturbyggðar og gestum boðið á upplestur í skólunum kl. 11:10.

 

Lesin verða upp ljóð eftir valda höfunda.

 

Dagur íslenskrar tungu hefur verið haldinn hátíðlegur á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar, 16. nóvember, samkvæmt tillögu menntamálaráðherra frá árinu 1996.

 

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is