Eyrún á þing fyrir Einar Kristinn

Eyrún Sigþórsdóttir
Eyrún Sigþórsdóttir
Fjórir varamenn tóku sæti á Alþingi í gær.

Enginn þingfundur var í gær vegna þingflokksfunda og því taka varamennirnir ekki formlega við fyrr en í dag.

Varaþingmennirnir eru Eyrún Sigþórsdóttir, sveitarstjóri á Tálknafirði, sem tekur sæti fyrir Einar Kristinn Guðfinnsson, Anna Margrét Guðjónsdóttir fyrir Oddnýju G. Harðardóttur, Guðrún Erlingsdóttir fyrir Róbert Marshall og Davíð Stefánsson fyrir Árna Þór Sigurðsson.

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is