Fagna samkomulagi um flug

Vesturbyggð
Vesturbyggð
Bæjarstjórn Vesturbyggðar og sveitarstjórn Tálknafjarðarhrepps fagna því að samkomulag hafi nást um áframhaldandi stuðning við flug til Bíldudals, Gjögurs og Sauðárkróks.

Samkomulagið tryggir áframhaldandi flugsamgöngur til þessara staða sem er ómetanlegt því flugið er grundvallarþjónusta og mikið öryggismál fyrir samfélögin.

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is