Fasteignagjöld 2016

Álagning fasteignagjalda 2016 er lokið. Álagningarseðlar verða einungis sendir út í bréfapósti til lögaðila og þeirra sem fæddir eru 1948 eða fyrr, en álagningarseðilinn má sjá inná „Pósthólf“ á www.island.is.

 

Gjalddagar fasteignagjalda eru níu og er fyrsti gjalddaginn 1. febrúar. Álagningarreglur má sjá á heimasíðu Vesturbyggðar á slóðinni http://www.vesturbyggd.is/stjornsysla/fasteignagjold/

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is