Ferðamálafélag Vestur-Barðastrandasýslu fundar

Fyrsti almenni félagsfundur í Ferðamálafélagi Vestur- Barðastrandasýslu verður haldinn í Sjóræningjahúsinu á Patreksfirði kl. 20:30 í kvöld, mánudaginn 10. október.

Fundurinn er öllum opin, bæði ferðaþjónum og áhugafólki um ferðaþjónustu á sunnanverðum Vestfjörðum.
 

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is