Ferðumst og fræðumst í sumar

Saga Fjords
Saga Fjords
Fyrir þá sem áhuga hafa á að kynnast náttúru Íslands, sögu og menningu býðst nú frábært tækifæri til þess.

Sumarið 2010 verða haldin námskeið þar sem þátttakendum gefst kostur á að fræðast og hlýða á vandaða fyrirlestra um ýmiss Íslensk málefni. Fyrirlesarar eru fræðimenn frá Háskóla Ísland, hver og einn sérfræðingur á sínu sviði.

 

Eftir hvern fyrirlestur verður svo farið í ferðalag þar sem þátttakendum gefst tækifæri til að skynja og sjá með eigin augum það umhverfi, sögusvið eða vettvang sem fjallað er um í hverjum fyrirlestri.

 

Sjá nánar á síðunni sagafjords.is.


Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is