Ferjan Baldur

Vegna bilunar í aðalvél Baldurs falla allar ferðir ferjunnar niður þar til annað verður tilkynnt.

Viðgerð hefur staðið yfir frá því í gær og var unnið í alla nótt.
Ekki er ljóst á þessari stundu hve langt stopp ferjunnar verður.
Farþegabáturinn Særún mun sigla eitthvað í fjarveru Baldur, nánar um það síðar.

Nánari upplýsingar verða sendar út þegar umfang bilunarinnar og lengd viðgerðartíma liggur fyrir.

Vinsamlegast fylgist með fréttum á vefsíðu Sæferða 

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is