Fjárhagsáætlun fyrir 2011 samþykkt

Vesturbyggð
Vesturbyggð
Síðari umræðu um fjárhagsáætlun Vesturbyggðar fyrir árið 2011 lauk í bæjarstjórn á miðvikudaginn.

 

Reksturinn fyrir fjármagnsliði er samkvæmt áætlun jákvæður um 27 millj.kr., fjármagnsliðir eru 73 millj.kr. og rekstrarniðurstaðan því neikvæð um 46 millj.kr. Veltufé úr rekstri er 41 millj.kr.

 

 

 

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is