Fjölgun í framhaldsdeildinni

Fjölbrautaskóli Snæfellinga
Fjölbrautaskóli Snæfellinga
Umtalsverð fjölgun er í framhaldsdeild Fjölbrautaskóla Snæfellinga á Patreksfirði.

Á síðasta skólaári voru nemendur í framhaldsdeildinni 25 en nú stefnir í að þeir verði 36 og þar af 2 skiptinemar.

 

Að sögn Friðbjargar Matthíasdóttur, deildastjóra framhaldsdeildarinnar, er þetta mjög ánægjuleg þróun.

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is