Flokkun til framtíðar

Vesturbyggð
Vesturbyggð
Boðaðir eru fundir um framtíðarsýn í sorpmálum í Vesturbyggð.

Fundirnir  verða haldnir sem hér segir:

  • Birkimelur Barðaströnd 12. apríl kl. 14:00
  • Félagsheimili Patreksfjarðar 12. apríl kl. 17:00
  • Baldurshaga Bíldudal 12. apríl kl. 20:00

Með framsögu verða Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri og fulltrúar Gámaþjónustu Vestfjarða.

Umræður og fyrirspurnir frá íbúum verða á dagskrá og því eru íbúar hvattir til að mæta.

Ásthildur Sturludóttir
bæjarstjóri.
 

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is