Flug á Þorláksmessu og auka ferðir

Flogið verður á Bíldudal laugardaginn 23. Desember, Þorláksmessu, kl 12:00 frá Reykjavík og kl 13:00 frá Bíldudal. Ferðin er nú þegar orðin bókanleg. Einnig er verið að skoða hvort bætt verði við flugferðum ef fyllist í þær ferðir sem fyrir eru.  Nú þegar hefur nokkrum aukaferðum verið bætt við.

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is