Frá ráðstefnu um úrgangsmál sveitarfélaga

Samband íslenskra sveitarfélaga
Samband íslenskra sveitarfélaga
Ráðstefna um úrgangsmál sveitarfélaga var haldin í gær á Grand hótel í Reykjavík.

 

Ráðstefnan var haldin í samvinnu Sambands íslenskra sveitarfélaga, umhverfisráðuneytisins og Umhverfisstofnunar.

 

Meðal frummælenda á ráðstefnunni voru Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra og Gunnel Klingberg, framkvæmdastjóri Municipal Waste Europe. Öll erindi ráðstefnunnar eru komin á vef Sambandsins ásamt hljóðskrám af fyrirlestrunum og myndum.

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is