Fræðsluerindi í Grunnskólanum

Foreldrar og forvarnir
Grunnskólanum Patreksfirði fimmtudaginn 14. nóv. 2013, kl. 18:00

Viltu vita hvað þú getur gert sem foreldri til að efla forvarnir og styðja barnið þitt í uppvextinum?

Dagskrá:

Sólveig Karlsdóttir, verkefnastjóri hjá Heimili og skóla og SAFT – Samtaka foreldrar
Björn Rúnar Egilsson, verkefnastjóri hjá Heimili og skóla og SAFT – Rafrænt uppeldi
Guðrún Björg Ágústsdóttir, ICADC ráðgjafi hjá Vímulausri Æsku-Foreldrahúsi – Hvað er til ráða?

Fræðslan er öllum opin og foreldrar hvattir til að fjölmenna.
Frír aðgangur.

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is