Fræðslunámskeið fyrir foreldra barna með ADHD

Fræðslunámskeið fyrir foreldra barna með ADHD, 6-12 ára, verður haldið laugardagana 15. og 29. október 2011 í Fræðslumiðstöð atvinnulífsins, Ofanleiti 2, 5. hæð. Boðið verður upp á fjarfundabúnað fyrir landsbyggðina.

Ef áhugi er fyrir námskeiðinu verður leitað eftir því að námskeiðið í boði í fjarfundabúnaði á Patreksfirði. Hafið samband við Elsu Reimarsdóttur, félagsmálastjóra.

 

Ef næg þátttaka fæst þá verður fjarfundur haldinn hjá:

  • Þekkingarneti Austurlands á Egilsstöðum.
  • Háskólanum á Akureyri.
  • Fræðslumiðstöð Vestfjarða á Ísafirði.
  • Fræðslu- og símenntunarmiðstöðinni Visku í Vestmannaeyjum.
  • Símenntunarmiðstöð Vesturlands í Borgarnesi.
  • Farskólanum, Miðstöð símenntunar á Norðurlandi á Sauðárkróki.
Börn með ADHD - fræðslunámskeið fyrir foreldra

 

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is