Fræðslunámskeið fyrir foreldra barna með ADHD

ADHD-samtökin bjóða upp á námskeiðið sem er ætlað foreldrum unglinga (13-16) með ADHD.

Námskeiðið er alls 10 tímar og því er skipt á tvo laugardaga og verður haldið laugardagana 10. og 24. mars 2012.


 

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is