Framboðsfrestur er til 8. maí

Vesturbyggð
Vesturbyggð
Frestur til að skila framboðslistum til yfirkjörstjórnar vegna komandi sveitastjórnarkosninga er til kl. 12 á hádegi laugardaginn 8. maí 2010.

 

Sveitarstjórnarmenn sem hyggjast skorast undan endurkjöri skulu tilkynna þá ákvörðun til yfirkjörstjórnar fyrir lok framboðsfrests.

 

Hér eru leiðbeiningar um hvernig standa skal að framboði.

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is