Framlenging auglýsingar um breytingu á deiliskipulagi

Vesturbyggð
Vesturbyggð
Frestur til að gera athugasemdir við áður auglýsta breytingu á deiliskipulagi hafnarsvæðis á Bíldudal, Hafnarteigs 4, stækkun byggingarreits og lóðar, hefur verið framlengdur.

Athugasemdum skal skila á skrifstofu Vesturbyggðar, Aðalstræti 63, 450 Patreksfirði, fyrir 2. mars 2012, og skulu þær vera skriflegar.

Bæjarstóri Vesturbyggðar
Ásthildur Sturludóttir
 

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is