Friðlýstar náttúruperlur í Vesturbyggð og barnaleiðsögn að Hnjóti

Laugardaginn 20. júlí heldur Hákon Ásgeirsson hjá Umhverfisstofnun erindið „Friðlýstar náttúruperlur í Vesturbyggð“ á Minjasafninu að Hnjóti.

Erindið hefst kl. 15:00.

Sunnudaginn 21. júlí verður boðið upp á leiðsögn fyrir börnin um Minjasafnið á Hnjóti.

Barnaleiðsögnin hefst kl. 15:00.

Afmælishátíðin er styrkt af Menningarráði Vestfjarða

Safnið er opið alla daga frá 10-18 til 31. ágúst.

Minjasafn Egils Ólafssonar

Hnjóti, Örlygshöfn

Sími 456-1511

museum@hnjotur.is

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is