Frönsku fiskimennirnir og gamli tíminn

María Óskarsdóttir hefur um árabil safnað samskiptasögum franskra sjómanna og Íslendinga á skútuöldinni og er búin að láta þíða 64 þeirra á frönsku.

Frönsku fiskimennirnir og gamli tíminn er sögusýning á Patreksfirði.

Til sýnis eru ýmsir gamlir muni og myndir sem tengjast sjómennsku og gamla tímanum. Einnig er til sýnis ljósmyndasýning frá Janusi Traustasyni. Nánari upplýsingar má fá hjá Maríu í síma 456 1140.

Sýningin er opin alla daga vikunnar frá kl. 14-18, nema mánudaga. Sýningin er í gamla Kaupfélagshúsinu Patreksfirði (á móti bæjarskrifstofunni á Patreksfirði).

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is