Frönsku fiskimennirnir og gamli tíminn

Sýningin: ,,Frönsku fiskimennirnir og gamli tíminn" verður opin þriðjudag 11. desember kl 15.00 til 18.30 og miðvikudag 12. desember kl 13.00 til 18.00 að Mýrum 8 á Patreksfirði.


Á sýningunni má meðal annars sjá gamlar myndir og uppdrætti frá Patreksfirði.

 

Eldri borgarar sérstaklega velkomnir.

 

Það eru María Óskarsdóttir og Halldór Árnason sem standa fyrir sýningunni og bjóðast til að sækja þá sem vantar bíl í hálkunni, þeir mega hringja í 456 1140.

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is