Fundarboð á 216. fund bæjarstjórnar

Vesturbyggð
Vesturbyggð
216. fundur bæjarstjórnar verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar að Aðalstræti 63, Patreksfirði, þriðjudaginn 23. mars 2010 og hefst fundurinn kl. 17.

Dagskrá:
Fundargerðir til staðfestingar
1. 1002010F - Bæjarráð - 556

2. 1003001F - Bæjarráð - 557

3. 1003002F - Bæjarráð - 558

4. 1003008F - Bæjarráð - 559

5. 1003009F - Bæjarráð - 560

6. 1003011F - Bæjarráð - 561

7. 1003005F - Skipulags- og byggingarnefnd - 136

8. 1002011F - Hafnarstjórn - 113

9. 1003012F - Félagsmálanefnd - 104


Almenn erindi
10. 1003072 - Reglur um félagslegar leiguíbúðir Vesturbyggðar

11. 1002080 - Skipulagsstofnun beiðni um umsögn vegna Fjarðarlax ehf.

12. 1002075 - Bókun frá Jóni Hákoni Ágústssyni


Til kynningar
13. 1003068 - Undirskriftarlisti - Arnarfjörður fyrir íbúa fjarðarins

 

19. mars 2010
Guðný Sigurðardóttir, skrifstofustjóri.

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is