Fundarboð bæjarstjórnarfundar

FUNDARBOÐ

259. fundur bæjarstjórnar verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar að Aðalstræti 63, Patreksfirði, þriðjudaginn 4. júní 2013 og hefst kl. 15:00.

 Dagskrá:

 

Til kynningar

1.    1305002F – Bæjarstjórn – 258

Fundargerðir til staðfestingar

2.    1304008F - Félagsmálanefnd –14

Almenn erindi

3.    1303045 – Útboð „Sláttur og hirðing 2013-2015“

4.    1303034 – Ungmennaráð – fyrri umræða

5.    1305021 – Ársreikningar 2012 – seinni umræða

 

31.05.2013

Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri.

 

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is