Fundur um úthlutun byggðakvóta 2011-2012

Fundur um úthlutun byggðakvóta fyrir árið 2011-2012 verður haldinn í fundarsal Félagsheimilisins á Patreksfirði, þriðjudaginn 17. janúar kl. 17.

Frummælandi verður Hinrik Greipsson, deildarsérfræðingur í sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu.

Fundarstjóri verður Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri.

Hagsmunaaðilar eru hvattir til að fjölmenna á fundinn!

Bæjarstjóri

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is