Fyrirlestrar um Skjaldborgarhátíðina

Á súpufundi fimmtudaginn 14. apríl segja nokkrir að standendur Skjaldborgarhátíðarinnar frá skipulagi hátíðarinnar og því fyrirkomulagi sem stefnt er að þetta árið.

Fundurinn verður í Sjóræningjahúsinu og hefst klukkan 12:30.

Boðið verður upp á súpu, brauð og kaffi á 1. 200 kr

 

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is