Fyrirlestur um Látrastofu

Hákon Ásgeirsson, sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun, flytur erindi um Látrastofu, starfssemi hennar og hlutverk.

 

Í erindi sínu mun Hákon m.a. fjalla um störf landvarða, hlutverk þjóðgarða og framgang friðlýsingarinnar við Látrabjarg.

Súpufundur fimmtudaginn 17. nóvember klukkan 12:30 í Sjóræningjahúsinu á Patreksfirði.

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is