Gömlu patreksfirsku bæjarblöðin á sumarmarkaði

Handrit
Handrit
Gömlu patreksfirsku bæjarblöðin og fjöldi bóka verða til sölu á Sumarmarkaði Vestfjarða.

 

Eintök til sölu:

  • Patrekur - frá 1949-1952
  • Dvergur - frá 1939-1944
  • Eyrarblaðið - frá 1985-1986

 

Það er Héraðsbókasafn Vestur-Barðastrandasýslu sem selur.

 

Fyrsta opnunarhelgi Sumarmarkaðs Vestfjarða sumarið 2010 verður um hvítasunnuhelgina.

 

Sumarmarkaður Vestfjarða verður haldinn alla laugardaga í sumar. Markaðurinn er í Pakkhúsinu á Patreksfirði og opnunartími er á laugardögum frá 13-16.

 

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is