Hætt við íbúaþing

Vesturbyggð
Vesturbyggð
Ákveðið hefur verið að fella niður fyrirhugað íbúaþing í Vesturbyggð.

 

Fulltrúar D-lista og óháðra í bæjarstjórn Vesturbyggðar töldu ekki tímabært að halda íbúaþing og réttara væri að bíða með slíkt þing fram yfir komandi kosningar.

 

Fulltrúar S-lista féllust á þá tillögu og segir í bókun fulltrúa S-lista að það þjóni litlum tilgangi að halda slíkt þing í óeiningu innan sveitastjórnarinnar.

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is