Hafnarskúr til sölu

Vesturbyggð
Vesturbyggð
Hafnarsjóður Vesturbyggðar auglýsir gamla hafnarskúrinn (vigtarskúrinn) á Bíldudalshöfn til sölu.

 

Óskað er eftir tilboðum. Réttur er áskilinn til að taka hvaða tilboðum sem er, eða hafna öllum.

 

Tilboðum skal skila á skrifstofa bæjarstjórnar Vesturbyggðar, Aðalstræti 63 450 Patreksfirði eigi síðar en 15. desember 2009. Upplýsingar gefur hafnarstjóri í síma 450-2300.

 

Patreksfirði 6. desember 2009.


Hafnarstjórinn í Vesturbyggð.
Ragnar Jörundsson.

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is