Hátíð eldri slysavarnafélaga

Hin árlega SVFÍ hátíð eldri slysavarnafélaga verður haldin að Hótel Laka Skaftárhreppi Vestur- Skaftafellssýslu, daganna 16.- 18. september.

Síðasta hátíð var haldin í Vesturbyggð á liðnu ári og þótti takast vel. Slysavarnafólk er hvatt til að mæta og taka virkan þátt.

Fyrir undirbúnings hópnum fer Reynir Ragnarsson í Vík í síma: 849-4941, www.hotellaki.is.

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is