Hausttónleikar Sunnukórsins

Sunnukórinn
Sunnukórinn
Hausttónleikar Sunnukórsins frá Ísafirði verða haldnir á Patreksfirði og Tálknafirði næstkomandi laugardag, 10. október.

Kórinn mun flytja lög frá ýmsum heimshornum. Kórstjóri er Ingunn Ósk Sturludóttir og undirleikari er Sigríður Ragnarsdóttir.

Tónleikarnir verða í kirkjuni á Patreksfirði kl. 15 og í kirkjunni á Tálknafirði kl. 20. Aðgangseyrir er 1.500 kr. en frítt er fyrir börn.

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is