Helgihald um páska

Saurbæjarkirkja
Saurbæjarkirkja
Helgihald um paskana á suðursvæði Vestfjarða er eftirfarandi.

 

Skírdagur

  • Fermingarmessa í Patreksfjarðarkirkju kl. 14. Sr. Leifur Ragnar Jónsson messar.
  • Messa í Tálknafjarðarkirkju k. 21. Sr. Ásta Ingibjörg Pétursdóttir messar.

 

Föstudagurinn langi

  • Píslarsagan lesin í Patreksfjarðarkirkju kl. 10.
  • Lestur Passíusálma í Bíldudalskirkju kl. 11, gengið verður til altaris. Boðið er upp á súpu og brauð í safnaðarheimili eftir lesturinn.
  • Messa í Saurbæjarkirkju kl. 14. Sr. Leifur Ragnar Jónsson messar.

 

Páskadagur

  • Hátíðarmessa í Patreksfjarðarkirkju kl. 9, boðið upp á morgunverð eftir messu. Sr. Leifur Ragnar Jónsson messar.
  • Messa í Tálknafjarðarkirkju kl. 9, boðið upp á Dögurð í Dunhaga eftir messu. Sr. Ásta Ingibjörg Pétursdóttir messar.
  • Messa í Bíldudalskirkju kl. 13. Sr. Ásta Ingibjörg Pétursdóttir messar.
  • Messa í Saurbæjarkirkju kl. 14. Sr. Leifur Ragnar Jónsson messar.
  • Messa í Hagakirkju kl. 16. Sr. Ásta Ingibjörg Pétursdóttir messar.

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is