Hugmyndir og ábendingar frá íbúum

Opnað hefur verið fyrir hugmyndabanka vegna vinnu við fjárhagsáætlun 2017. Vinnan stendur yfir þessa dagana og tekið verður við hugmyndum frá íbúum til fimmtudagsins 17. nóvember nk. Hægt er að senda tölvupóst á netfangið abending@vesturbyggd.is eða skila inn á skrifstofu Vesturbyggðar Aðalstræti 63 merkt vinnu við fjárhagsáætlun 2017.

Bæjarstjórn Vesturbyggðar

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is