Hundahreinsun og dýralæknir í dag

Árleg hundahreinsun og bólusetning verður í áhaldahúsinu á Patreksfirði milli kl. 15 og 17 þriðjudaginn 28. september.

 

Hundaeigendur greiða sjálfir fyrir bólusetninguna en hreinsunin er innifalin í hundaleyfisgjaldi.

 

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is