Húsið - námskeið

Húsið sem staðsett er í Merkisteini, Aðalstræti 72, verður með Macrame blómahengi námskeið 8. júlí næstkomandi. Það eru nokkur laus pláss, um að gera að skrá sig á það fyrir 1. júlí svo hægt sé að panta nægt efni í tæka tíð. Húsið verður með fleiri námskeið og klúbba í júlí mánuði, fylgist endilega með þeim á facebook https://www.facebook.com/husidworkshop/, á instagram https://www.instagram.com/husid_workshop/ eða á https://www.husid-workshop.com/ til að sjá hvað er á dagskrá á næstunni!"

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is