Hvatningarverðlaun í heilsuátaki

Heilsuátak
Heilsuátak
Nú er búið að draga í fyrsta sinn í heilsuátaki Bröttuhlíðar og voru eftirfarandi nöfn dregin út.

 

Fyrir mætingu þrisvar í viku var það Jóhanna Margrét Magnúsdóttir og fyrir fjórum sinnum og oftar var það Þóra Sonja Helgadóttir sem var dregin út.

 

Þessir aðilar munu fá hvataverðlaun fyrir fyrstu viku átaksins en það verða baðhandklæði frá Pálmey Gróu Bjarnadóttir ásamt sjampói og hárnæringu frá Sólvegu Ólafsdóttir hárgreiðslukonu en haft verður samband við viðkomandi og þeim afhentir vinningar.

 

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is