Hvatningarverðlaun þriðja sinni

Heilsuátak
Heilsuátak
Nú er búið að draga í þriðju viku í heilsuátaki Bröttuhlíðar.

Eftirfarandi einstaklingar fengu hvattningarverðlaun í þetta sinn.

 

  • Hafrún Lilja fyrir þrisvar sinnum í viku og
  • Guðmundur Baldursson fyrir fjórum sinnum og oftar.

 

Þau fá í veriðlaun matreiðslubók ásamt fisk frá Odda. Vinningur fyrir næstu viku verður Jako æfingataska.

 

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is