Íbúafundir í Vesturbyggð vegna fjárhagsáætlunar

Vesturbyggð
Vesturbyggð
Á næstu dögum verða haldnir þrír íbúafundir í Vesturbyggð í tengslum við gerð fjárhagsáætlunar fyrir árið 2011.

 

Bæjarstjórn Vesturbyggðar hvetur íbúa til þess að fjölmenna og nýta þetta tækifæri til þess að hafa áhrif á gerð fjárhagsáætlunar sveitarfélagsins.

 

  • Patreksfjörður - Félagsheimili Patreksfjarðar, fimmtudaginn 18. nóvember kl. 19:30-21:00
  • Bíldudalur - Baldurshagi, mánudaginn 22. nóvember kl. 19:30-21:00
  • Krossholt - Birkimelur, þriðjudaginn 23. nóvember kl. 19:30-21:00

Dagskrá


Kl. 19:30-20:00
  • Upphafsorð - Ingimundur Óðinn Sverrisson forseti bæjarstjórnar
  • Yfirlit yfir starfsemi Vesturbyggðar - Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri Vesturbyggðar
  • FjárhagsætlunÞórir Sveinsson skrifstofustjóri Vesturbyggðar

Kl. 20:00-20:15

  • Fyrirspurnir úr sal

Kl. 20:15-20:45

  • Umræður í minni hópum

Kl. 20:45-21:00

  • Samantekt.

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is