Íbúafundir vegna fjárhagsáætlunar fyrir árið 2012

Vesturbyggð
Vesturbyggð
Fundir verða haldnir með íbúum Vesturbyggðar um gerð fjárhagsáætlunar sveitarfélagsins fyrir árið 2012.

 

Patreksfjörður

Þriðjudaginn 15. nóvember kl. 20.00 í Félagsheimilinu Patreksfirði.

 

Bíldudalur

Mánudaginn 21. nóvember kl. 20.00 í
Félagsheimilinu Baldurshaga.

 

Krossholt

Þriðjudaginn 22. nóvember kl. 20.00 í
Félagsheimilinu Birkimel.

 

Íbúar eru hvattir til að mæta og taka þátt í umræðunum.

 

Bæjarstjóri Vesturbyggðar,
Ásthildur Sturludóttir

 

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is