Bæjarstjórn Vesturbyggðar boðar til íbúafundar með íbúum sunnanverðra Vestfjarða og þingmönnum kjördæmisins um málefni Heilbrigðisstofnunar Patreksfjarðar
30. október kl. 18 í Félagsheimili Patreksfjarðar.
Hvetjum alla til að mæta og sýna stuðning við þetta mikilvæga málefni sem varðar samfélagið allt.
Bæjarstjórn Vesturbyggðar.