Íbúaþing í Vesturbyggð 6. febrúar

Vesturbyggð
Vesturbyggð
Á bæjastjórnarfundi þann 25. nóvember var ákveðið að halda íbúaþing í Vesturbyggð í upphafi árs 2010.

Íbúaþing hafa verið haldin víða á Vestfjörðum á þessu ári og tekist ágætlega. Skemmst er að minnast íbúaþings sem haldið var á Tálknafirði í nóvember.

Bæjarráð leggur til að stefnt verði á íbúaþing 6. febrúar 2010 og verði það með svipuðu sniði og þau íbúaþing sem haldin hafa verið í fjórðungnum.

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is