Íslenska kalþörungafélagið sækir um leitar- og rannsóknarleyfi

Vesturbyggð
Vesturbyggð
Bæjarráði hefur borist beiðni frá Orkustofnun um umsögn um umsókn Íslenska kalkþörungafélagsins ehf um leitar- og rannsóknarleyfi á kalkþörungaseti í Dýrafirði, Tálknafirði og Patreksfirði.

 

Bæjarráð styður umsókn Íslenska kalkþörungafélagsins ehf. um leit og rannsóknir á kalkþörungaseti í Patreksfirði og beinir þeim vinsamlegu tilmælum til Tálknafjarðarhrepps og Ísafjarðarbæjar að styðja beiðni um leitar-og rannsóknirheimildir félagsins í Tálknafirði og Dýrafirði.

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is