Íþróttamiðstöðin Bylta – framkvæmdir við viðbyggingu hafnar.

Ný viðbygging við íþróttamiðstöðina Byltu á Bíldudal
Ný viðbygging við íþróttamiðstöðina Byltu á Bíldudal

Framkvæmdir eru hafnar við viðbyggingu við Íþróttamiðstöðina Byltu sem bætir mjög aðstöðu til íþróttaiðkunar á Bíldudal með nýjum þreksal. Viðbyggingin mun einnig hýsa heilsugæsluna með nýrri aðstöðu fyrir lækni og hjúkrunarfræðing. Áætlað er að framkvæmdum ljúki á haustmánuðum 2017. Hönnuður hússins er Glámu-Kím arkitektar og Verkís. Aðalverktaki við byggingu hússins er TV-Verk, Tálknafirði.

 

 

 

 

 

 

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is